26.9.2008 | 20:10
Þessi er sama sinnis!
KJ 832 var líka við Smáralindina að fækka bílstæðum, en var ekki eins nákvæmur - eða eins ákveðinn - og hinn.
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
26.9.2008 | 20:10
KJ 832 var líka við Smáralindina að fækka bílstæðum, en var ekki eins nákvæmur - eða eins ákveðinn - og hinn.
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Athugasemdir
Sjáðu þetta.
Lára Hanna Einarsdóttir, 28.9.2008 kl. 19:50
Ég var á móti þessu þar (hallarut.blog.is) og er á mótti þessu hér. Ekki setja númerið á bílunum á bloggið, blurrið það út í guðs bænum. Allt í lagi að sýna klaufa í akstrinum en óþarfi að benda á fólk eins og við hin séum eitthvað betri og syndlausari!
Hildur Sif
P.S. Sum okkar eru bara klaufar að keyra. Ég bíð nú bara eftir að sjá mynd af mér þar sem ég legg eins og -konan- sem ég er ;)
Hildur Sif Thorarensen, 28.9.2008 kl. 21:02
Flott blogg.
Halla Rut , 28.9.2008 kl. 23:02
Klaufar að keyra eiga þá að taka bílprófið aftur eða taka strætó ;) þetta hefur líka ekkert með klaufa skap að gera Hildur, þetta heitir leti og argasti dónaskapur. Oft hef ég séð hnakkabíla leggja tvö stæði undir sig eingöngu til að passa að það sé ekki skellt hurð utan í nýja fína hnakkabílinn, en þá ættu eigendur þeirra bíla að leggja fjær og labba örlítið lengra. Hérna er t.d. ein mynd sem ég náði af rándýrum bíl sem hélt að göngubraut væri sitt einkastæði.
Sævar Einarsson, 29.9.2008 kl. 08:25
Sævarinn: stundum leggur maður nú hálfhallærislega og þá sérstaklega þegar um ræðir parallel parkeringar.. ég hins vegar tek ofan fyrir þér að láta bílnúmerið ekki sjást.. þetta finnst mér málefninu til stuðnings en ekki vera að benda á einhverja persónu og úthúða henni ;)
Hildur Sif Thorarensen, 30.9.2008 kl. 00:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.